Á maður ekki að halda áfram
Stundum bara dettur manni ekkert í hug til að skrifa um... undarlegt. Stundum er hausinn uppfullur af allskyns eitthverju til að skrifa um en þegar ég sest fyrir framan tölvuna er eins og allt sé dottið út... lak útum eyrun eitthverstaðar á leiðinni heim í tölvuna ...
En hvað um það, nóg framundan. Þessi helgi verður dáldið ströng en eflaust skemmtileg. Það er ratleikur í Heiðmörk á laugardagsmorgun, afmælisboð fyrir ömmurnar og afana um daginn og svo jólahlaðborð um kvöldið og svo bekkkjarafmæli á sunnudaginn... úffff. Ég er eiginlega búin á því bara að skrifa þetta, það tók á !!
BTW held ég sé búin að sættast við bankann...... við sjáum til !!
Bæ í bili
Heyrumst
En hvað um það, nóg framundan. Þessi helgi verður dáldið ströng en eflaust skemmtileg. Það er ratleikur í Heiðmörk á laugardagsmorgun, afmælisboð fyrir ömmurnar og afana um daginn og svo jólahlaðborð um kvöldið og svo bekkkjarafmæli á sunnudaginn... úffff. Ég er eiginlega búin á því bara að skrifa þetta, það tók á !!
BTW held ég sé búin að sættast við bankann...... við sjáum til !!
Bæ í bili
Heyrumst