Thursday, November 16, 2006

Ef ég bara gæti .....

Þá mundi ég láta fella niður alla vexti, verðbólgu, tolla, vsk... ég yrði kannski ekkert góður pólitíkus og ríkiskassin færi fljótt á hausinn. En ég yrði vinsæl meðal almúgans hehe.

Já og ég mundi líka láta loka KB Banka !!

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Nei Heiða það má ekki loka kb-banka ekki nema þú reddir Siggu vinnu einhverstaðar í öðrum banka.

16 November, 2006 21:28  
Anonymous Anonymous said...

Sigga er hætt í KB Banka.. og eitthver Klara komin í staðinn maður !!! Má ég þá loka honum ???

17 November, 2006 10:37  
Anonymous Anonymous said...

JÁ ENDILEGA

17 November, 2006 14:12  
Anonymous Anonymous said...

Nei helst ekki, það er svo óþægilegt að geyma klinkið undir koddanum.

17 November, 2006 19:03  

Post a Comment

<< Home