Ég var að fatta...
Að ég þarf ekkert alltaf að skrifa major ritgerðir hingað inn. Gæti svo sem alveg bara skrifað stutt blogg líka. En það er samt ótrúlega skondið að ég byrja alltaf á því að skrifa bara rétt svo smá en svo endar það alltaf í ritgerðum
En það ætla ég ekki að gera núna af því að ég er að fara að fara alveg að fara heim ;o) Dóttir mín er í fimleikum og ég er að teygja lopann þangað til klukkan slær rétt í sex til þess að þurfa ekki að horfa... en það getur samt verið mjög fyndið að horfa á þessar rófur druslast um í fimleikasalnum og nú eru til skemmtilegri tæki til að leika sér í (eða gera fimleika í) en þegar ég var.... það er til svona dýna sem er í hring og hjálpar manni að fara í afturá bak brú. Sem by the way ég gat aldrei ég var líka soddan brussa ! En ef svona dýna hefði verið til gæti ég kannski farið í brú og væri enn að !! Eða ekki... maður veit aldrei !! Vitiði ástæðuna fyrir því að ég hætti í fimleikum ... sko ég var snillingur í afsökunum þegar ég var 10 ára... sko við fluttum úr norðurbænum niður á Lækjargötu .. og ég nennti ekki að hjóla uppí Víðistaðaskóla !! Þess vegna hætti ég í fimleikum.. og greinilegt að mamma mín er ekki pro fimleika kona því hún ýtti ekkert á mig og lét mig byrja í handbolta í staðinn.. sem var svo sem alltí lagi. En ég hefði frekar viljað vera fimleikadrottning af því að ég varð aldrei handboltastjarna.
Jæja ég er hætt
Heyrumst seinna.
Góða Helgi
En það ætla ég ekki að gera núna af því að ég er að fara að fara alveg að fara heim ;o) Dóttir mín er í fimleikum og ég er að teygja lopann þangað til klukkan slær rétt í sex til þess að þurfa ekki að horfa... en það getur samt verið mjög fyndið að horfa á þessar rófur druslast um í fimleikasalnum og nú eru til skemmtilegri tæki til að leika sér í (eða gera fimleika í) en þegar ég var.... það er til svona dýna sem er í hring og hjálpar manni að fara í afturá bak brú. Sem by the way ég gat aldrei ég var líka soddan brussa ! En ef svona dýna hefði verið til gæti ég kannski farið í brú og væri enn að !! Eða ekki... maður veit aldrei !! Vitiði ástæðuna fyrir því að ég hætti í fimleikum ... sko ég var snillingur í afsökunum þegar ég var 10 ára... sko við fluttum úr norðurbænum niður á Lækjargötu .. og ég nennti ekki að hjóla uppí Víðistaðaskóla !! Þess vegna hætti ég í fimleikum.. og greinilegt að mamma mín er ekki pro fimleika kona því hún ýtti ekkert á mig og lét mig byrja í handbolta í staðinn.. sem var svo sem alltí lagi. En ég hefði frekar viljað vera fimleikadrottning af því að ég varð aldrei handboltastjarna.
Jæja ég er hætt
Heyrumst seinna.
Góða Helgi
6 Comments:
Gaman að sjá þig skrifa aftur.
Kveðja
MHP
Þú ert sko pottþétt handboltastjarnan mín sæta.....
já en það var allt annað þá hafði ég fleiri til að labba með skiluru !! Það var engin stelpa í Lækjaskóla með mér í fimleikum !! Þetta snýst allt um félagsskapinn hehe
já, alltaf gaman að lesa bloggið þitt... lætur mig sakna þín aðeins minna hehehe
Annars var þetta ótrúlegt með þessa blessuðu konuna með nýmjólkina hehehe.
Komdu í Áskorunarhópinn minn með Huldu, Beggu og Hildi Írisi (ef þú getur Boot Camp geturðu þetta!!) og ég gef þér góðan afslátt eða komdu í Fitballhópinn minn (sem er reyndar aðallega til að styrkja þig. Svo kemur auðvitað bara í "Heilsugæslu" til mín og ég skal ekki segja þér að drekka minni rjóma hehehe
Bara ekki hætta!!!!
kveðja, Borghildur
Í mínum augum ertu bæði drottning og stjarna!! :)
Í gegnum mín gleraugu sé ég bara yndilega Heiðu sem er einfaldlega stjarna, kannski ertu bara JÓLASTJARNA hehe.
Post a Comment
<< Home