Vakna vakna !!!
Ég er að fara að halda áfram á námskeið nr 2 í Bootícamp... það byrjar á morgun í hádeginu. Ég er búin að finna mér 101 ástæðu fyrir að halda ekki áfram !! En ég ætla ekki að hafa það í boði fyrir sjálfa mig að hætta. Ég skal klára þetta námskeið svo sé ég til hvað gerist eftir það. Ég á nú ennþá kort í Techno sem ég ætla að nota líka.
Ok það er svakalegur mánudagur í mér í dag, ég ligg hálfpartinn í stólnum mínum og er búin að vefja mig inní stórt prjónasjal sem ég keypti dýrum dómum í spútnik eitthvern tíma fyrir löngu síðan. Ég er meira að segja búin að fá mér kaffi .... já trúið þið því kaffisvelgir þarna úti ?? En það er alveg sama hvað ég reyni og ég er meira að segja búin að blanda kakó útí en vonda kaffi bragðið smígur alltaf í gegn eins og (ég finn ekkert eins og af því ég veit ekki hvað smígur eins og kaffi) En allavega kaffi er vont alveg sama hvað og það er ekki að vekja mig !! Þannig að mig langar í súkkulaði.
Ég get ekki beðið eftir að komast heim til Snúllu litlu, ég veit ekkert betra en að skríða uppí þegar við komum heim og horfa á barnaefni.. eða sko hún horfir og ég hrýt utan í henni þangað til hún ýtir (hvort er ýtir eða ítir ?) í mig og biður mig um að hætta að liggja á henni hahaha....
Jæja meira seinna
Sí jú leiter darlings....
Ok það er svakalegur mánudagur í mér í dag, ég ligg hálfpartinn í stólnum mínum og er búin að vefja mig inní stórt prjónasjal sem ég keypti dýrum dómum í spútnik eitthvern tíma fyrir löngu síðan. Ég er meira að segja búin að fá mér kaffi .... já trúið þið því kaffisvelgir þarna úti ?? En það er alveg sama hvað ég reyni og ég er meira að segja búin að blanda kakó útí en vonda kaffi bragðið smígur alltaf í gegn eins og (ég finn ekkert eins og af því ég veit ekki hvað smígur eins og kaffi) En allavega kaffi er vont alveg sama hvað og það er ekki að vekja mig !! Þannig að mig langar í súkkulaði.
Ég get ekki beðið eftir að komast heim til Snúllu litlu, ég veit ekkert betra en að skríða uppí þegar við komum heim og horfa á barnaefni.. eða sko hún horfir og ég hrýt utan í henni þangað til hún ýtir (hvort er ýtir eða ítir ?) í mig og biður mig um að hætta að liggja á henni hahaha....
Jæja meira seinna
Sí jú leiter darlings....
6 Comments:
Ha ha ha Heiða mín haltu bara áfram að reyna að drekka kaffi .. mér finnst alveg yndislegt hvað þú þráir innst inni að geta drukkið kaffi og sagt já þetta er gott kaffi:)
já sko mig langar svooooo að fara á kaffihús og drekka gott kaffi !! Mér finnst nebblega svo pointless að fara á kaffihús og drekka ekkert kaffi og reykja ekki.
Ég þekki þetta svoooo að sofna yfir barnatímanum.
Hæ darling
Hey... alveg út í allt annað. Keypti dvd mynd í Englandi sem ég var fyrst að gefa mér tíma í að horfa á núna og ég hugsaði um þig aaaaallan tímann. Ástæðan líklega sú að við horfðum á þessa mynd aftur og aftur þegar við vorum gelgjur, er viss um að þig langi að sjá hana aftur, bara upp á minningarnar... fattarðu hvaða mynd þetta er?
Mér dettur í hug annað hvort Hárið eða Jesus Christ Superstar ?? ER það önnur þessi ?? Ég er alveg ógisslega spennt hehe
Það er bara málið að pína ofan í þig kaffið þangað til að þú ert orðin svo háð því að þú hellir upp á áður en þú ferð í vinnuna :)
Ég get reyndar ekki séð þig fyrir mér sem kaffimanneskju, þannig að ég er hætt að láta mig dreyma um að þú sitjir einhverntíman á móti mér og við báðar að sötra nýuppáhelt kaffi.
Ohh nú langar mig í kaffi, ætla að stökkva og hella upp á.
Post a Comment
<< Home