Jei það tókst ;o)
Þessi blessaða síða var víst eitthvað biluð í gær og því gat ég ekki skrifað og biðst því afsökunar til míns dygga lesanda ;o) Sirrý mín sorrí hehehehe, líka Katrín af því að hún pottþétt les mig líka. Ég vona nú að hún fari að ná sér blessunin.... ég er hálfeinmanna í vinnunni á þín ljúfan..
Hann bróðir minn litli átti afmæli í gær, já hann er orðin 17 krakkinn litli hann heiðraði okkur fjölskylduna með nærveru sinni í gær og var allur hinn ljúfasti, það fór enginn að rífast og já ég verð að segja það þetta var hin skemmtilegasta máltíð, hele familien komin saman... mjög gaman ;o)
Það var nú gleðilegt að vakna í gærmorgun í sumarsnjónum ... ég sem er alveg að berjast við að þurfa ekki að vera í sokkum og vil helst fara að ganga í sandölum sem allra allra fyrst þurfti að troða mínum fögru fótum í ljóta sokka og skó uppað hnjám og þarna örguðu tásurnar mínar á loft sem þær fengu ekki fyrr en um fimm leytið þegar ég hleypti öllu út og lét mig hafa það að vaða á sandölum úr Garðabænum í Hafnarfjörðin í gærkvöldi. Ég verð að viðurkenna að meira að segja hörkutólið ég varð örlítið kalt og dreif mig bara undir teppi þegar ég kom heim og horfði á fallegu læknana á Stöð 2+... hef ég eitthvern tíma sagt ykkur hvað mér finnst sú stöð brilliant ? Mér finnst þessar + stöðvar bara besta uppfinning ever ;o)
Nú langar mig til að benda fólki á vorþrifin hjá sér, núna þegar það er farið að vera bjart langt fram á kvöld finnst mér að fólk þurfi að fara að viðra út hjá sér, já allar sængur út og mottur og allt sem þið mögulega getið sett út... pullur úr sófum og stólum, púðar teppi og allt. Já konur og menn það þarf að viðra hjá sér á vorin og nú er komin tími til að opna fyrir gluggana, draga frá og anda að sér vorsnjónum. Þurrka af og gera fallegt í kringum sig og þá kemur sumarið ég lofa !!!
Þið sem eruð með rimlagardínur hvort sem það eru viðar eða ál þá þarf að þurka af þeim... ég þarf að fara í það. Ég veit það er ekkert skemmtilegt, en vitiði að það er enga stund gert ef maður bara drífur í þessu, svo má líka bara taka gardínurnar niður og setja þær í baðið í smá tíma og svo út í þurrkun. En maður þarf svo sem alltaf að þurrka aðeins af þeim líka.
Svo er líka um að gera að fara í blómabúð og kaupa sér falleg sumarblóm og setja í fallega potta sem maður getur jafnvel málað sjálfur og skreytt fallega, kaupiði ykkur vorlauka og setjið niður útá svalir eða í garðinum (fyrir þá sem eiga garð) Eða jafnvel búa sér til kryddjurta garð sem ég gerði á sumardaginn fyrsta. Þá náði ég mér í kassa undan mandarínum, málaði hann heiðgulan og setti plast í botninn, náði mér svo í mosa og fyllti aðeins uppí svo kom moldin og því síðast setti ég niður Oregano, Basil, Mintu og Rósmarín og bíð svo spennt eftir að sjá eitthvað koma uppúr þessum gula kassa mínum. Það má auðvitað skreyta kassann eins mikið og maður vill og vitiði að þetta er bara gaman og Júlíu Sól fannst þetta alveg brilliant og stendur heilu tímana yfir kassanum til að athuga hvort eitthvað hafi komið upp ;o) Hún fékk líka að setja smá í sinn eigin pott sem er inní herbergi hjá henni (það gleymist stundum að vökva þann pott reyndar)
Þetta er það sem ég hef að segja um vorhreingerningar .... endilega byrjiði og plís plís plís opniði út og hleypið vorinu inn til ykkar, mér finnst ég sjá dregið fyrir allt of mikið af gluggum.
Jæja hafiði það gott í dag.
Heyrumst
Hann bróðir minn litli átti afmæli í gær, já hann er orðin 17 krakkinn litli hann heiðraði okkur fjölskylduna með nærveru sinni í gær og var allur hinn ljúfasti, það fór enginn að rífast og já ég verð að segja það þetta var hin skemmtilegasta máltíð, hele familien komin saman... mjög gaman ;o)
Það var nú gleðilegt að vakna í gærmorgun í sumarsnjónum ... ég sem er alveg að berjast við að þurfa ekki að vera í sokkum og vil helst fara að ganga í sandölum sem allra allra fyrst þurfti að troða mínum fögru fótum í ljóta sokka og skó uppað hnjám og þarna örguðu tásurnar mínar á loft sem þær fengu ekki fyrr en um fimm leytið þegar ég hleypti öllu út og lét mig hafa það að vaða á sandölum úr Garðabænum í Hafnarfjörðin í gærkvöldi. Ég verð að viðurkenna að meira að segja hörkutólið ég varð örlítið kalt og dreif mig bara undir teppi þegar ég kom heim og horfði á fallegu læknana á Stöð 2+... hef ég eitthvern tíma sagt ykkur hvað mér finnst sú stöð brilliant ? Mér finnst þessar + stöðvar bara besta uppfinning ever ;o)
Nú langar mig til að benda fólki á vorþrifin hjá sér, núna þegar það er farið að vera bjart langt fram á kvöld finnst mér að fólk þurfi að fara að viðra út hjá sér, já allar sængur út og mottur og allt sem þið mögulega getið sett út... pullur úr sófum og stólum, púðar teppi og allt. Já konur og menn það þarf að viðra hjá sér á vorin og nú er komin tími til að opna fyrir gluggana, draga frá og anda að sér vorsnjónum. Þurrka af og gera fallegt í kringum sig og þá kemur sumarið ég lofa !!!
Þið sem eruð með rimlagardínur hvort sem það eru viðar eða ál þá þarf að þurka af þeim... ég þarf að fara í það. Ég veit það er ekkert skemmtilegt, en vitiði að það er enga stund gert ef maður bara drífur í þessu, svo má líka bara taka gardínurnar niður og setja þær í baðið í smá tíma og svo út í þurrkun. En maður þarf svo sem alltaf að þurrka aðeins af þeim líka.
Svo er líka um að gera að fara í blómabúð og kaupa sér falleg sumarblóm og setja í fallega potta sem maður getur jafnvel málað sjálfur og skreytt fallega, kaupiði ykkur vorlauka og setjið niður útá svalir eða í garðinum (fyrir þá sem eiga garð) Eða jafnvel búa sér til kryddjurta garð sem ég gerði á sumardaginn fyrsta. Þá náði ég mér í kassa undan mandarínum, málaði hann heiðgulan og setti plast í botninn, náði mér svo í mosa og fyllti aðeins uppí svo kom moldin og því síðast setti ég niður Oregano, Basil, Mintu og Rósmarín og bíð svo spennt eftir að sjá eitthvað koma uppúr þessum gula kassa mínum. Það má auðvitað skreyta kassann eins mikið og maður vill og vitiði að þetta er bara gaman og Júlíu Sól fannst þetta alveg brilliant og stendur heilu tímana yfir kassanum til að athuga hvort eitthvað hafi komið upp ;o) Hún fékk líka að setja smá í sinn eigin pott sem er inní herbergi hjá henni (það gleymist stundum að vökva þann pott reyndar)
Þetta er það sem ég hef að segja um vorhreingerningar .... endilega byrjiði og plís plís plís opniði út og hleypið vorinu inn til ykkar, mér finnst ég sjá dregið fyrir allt of mikið af gluggum.
Jæja hafiði það gott í dag.
Heyrumst
3 Comments:
Hlakka til að fá þig til baka.... ég skal alveg deila mínu tiltektaræði yfir á þig.... ef ég má vera jafn georgeous og þú darlin !!
Your welcome honí... en ekki vera haugalygari... það þykir ekki fallegt og það er ljótt að vera með þunna efri vör, feita pí.. og feit augu hehehehehe
Heyrðu já ég var að velta fyrir mér hvort þú hefðir gefist upp á blogg heiminum á fyrsta degi. Ég er rosalega glöð að svo var nú ekki.
Ég er búin með stóran hluta af vorhreingerningunni minni. Búin að þrífa rimlana og ryksuga sófann. Ég get ekki viðrað núna af því að svalirnar mínar eru frekar sjúskaðar. Mig langar allavega ekkert að setja sængurnar mínar þangað út :)En stefnan mín fyrir vikuna er sú að vera búin að græja allt hérna fyrir helgina, vona að það takist.
Post a Comment
<< Home