Já nú eru börn landsins kát og glöð... ég ekkert svo glöð. Snjórinn á að hafa vit á því að vera bara í fjöllunum þar sem við getum farið ef okkur langar. En ég segi það nú ekki það birtir mikið yfir þegar að það er snjór úti og börnin gleðjast alveg helling ;o)
En er ekki ótrúlegt hvað bankavesen getur dregið úr manni ..... nú sef ég ekki, er með hausverk og sífelldan áhyggjuhnút í maganum....
Ég spyr nú bara hvenær mun minn tími koma ??? Þetta er orðið gott !!!
Heyrumst síðar
kv
Heiða
SKIPTU UM BANKA
ReplyDeleteFór í banka ekki banka :)
jáhjá...
ReplyDeleteÓ elsku Heiða mín, ekki láta bankavesenið buga þig, því mundu bara að þú átt óútleistan tékka í GLEÐIBANKANUM :)
ReplyDeleteÞú skalt syngja lítið lag um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér.... lalalalala :)
Já, Heiða mín það þýðir ekki neitt að láta slíkt eitthvað pirra sig. það skilja þig samt flestir.. aðalmálið er að finna lausnina og hún er alltaf handan við hornið :)
ReplyDeleteSendi þér hlýjar hugsanir og vona svo að ég fari að sjá þig fljótlega :)